Gulvíðir ~ mórauður grunnur
2 500 ISK
Salix phylisifolia Innlend víðitegund, algeng í um allt land. Skartar fallegum sterkgulum og appelsínugulum haustlitum - litum sem einkennir band litað úr laufum hennar. Tveggja þráða ullarband unnið hjá spunaverksmiðjunni Uppspuna. Tveggja þátta ullarband unnið hjá smáspunaverksmiðjunni Uppspuna. Lengdin getur verið aðeins mismunandi eftir reifum; 95-105 m í 50 g. 50 g hespa Prjónar 3,5-4