Íslenskar jurtir í öndvegi
Mórúnir lita ull með jurtum sem tíndar eru í vel grónum heiðum Kelduhverfis, í lúpínubreiðum sandanna og ræktuðu skóglendi. Jurtalitun er lifandi list, og það eina sem er öruggt er að aldrei kemur 100% eins litur í hvert skipti upp úr pottinum.