Rannfang
2 500 ISK
Tanacetum vulgare Ilmjurt af körfublómaætt. Regnfang er harðgerð jurt og lifir jafnvel áratugum saman í afræktum görðum eyðibýla og er jafnan hin gróskulegasta. Mjög algent í görðum á síðustu öld. Tveggja þátta ullarband af kindunum í Lóni, unnið hjá smáspunaverksmiðjunni Uppspuna. Lengdin getur verið aðeins mismunandi eftir reifum; 95-105 m í 50 g. 50 g hespa Prjónar 3,5-4